Feðgarnir ásamt Vikari
Feðgarnir Daníel Jökull, Adam Máni og Valdimar Jón Sveinsson kepptu í 29 keppnum/keppnis skírteinum samtals, Rally, Rallycrossi og Hill Rally. Feðgarnir urðu Bikarmeistarar og Íslandsmeistarar.
Daníel varð yngsti ökumaður í Rally og Adam yngsti til að keppa í
Rally (aðstoðarökumaður)/Rallycross. RIGA Rally/Rallycrossi keppninni í Febrúar.
Mótorsport dagskráin hefur væga sagt verið pökkuð síðustu árinn hjá Team 99
Meðlimir Team#99 kepptu í 58keppnum/keppnis skírteinum 2023, Bikarmeistarar og Íslandsmeistara titlar nokkrir.
Rally Reykjavík - CrashHard#99
Til að þetta sé hægt er fullt af fólki sem kemur að þessu. Þjónustulið, sponsar, vinir, keppendur fjölmiðlafólk og fjölskyldur.
En Sumarið 2024 er komið í Undirbúning hjá CrashHard99 og verður nóg um að vera sumarið 2024.
Keppnir hjá Team99 2024
Keppnisdagatal AKÍS hefur verið birt.
Nóg verður að gera í mótorsporti hjá Crash Hard#99 árið 2024.
Adam Máni mun einnig vera í Rallycrossi, og mun hann keppa í Unglingaflokki. Einnig mun hann keppa í Rally sem có-ari með Baldri einnig mun hann keppa í Drifti og Gokart.
Daníel Jökull mun vera í Rallycrossi, og mun hann vera keppa í 1000cc flokki og 1400cc flokki. Einnig mun hann keppa í Rally sem ökumaður með có-arann Birgir Gudbjörnsson. Einnig mun Daníel keppa í Drifti og Gokart
Elmar Sveinn er búinn að selja Rallycross bílinn sinn en stefnir þó á að keppa í GoKartinu sumarið 2024 og stefnir á að kaupa sér annan Rallycross bíl þegar læknar gefa leyfi á það eftir augnvesen seinustu ár.
Valdimar Jón gæti látið sjá sig í Torfærunni sumarið 2024 eftir að bílinn hefur fengið hvíld seinustu ár. Og mun hann einnig keppa í Rallycrossi í opna flokkunum.
Vikar Karl mun keppa í Rallycrossi í 2000cc flokk. Einnig mun hann keppa í Rally með Có-ara sem er ekki enn ákveðið.
Styrktaraðilar okkar:
BÍLAPUNKTURINN-ABVARAHLUTIR-KFC-UNGO-ORKA-EUROL-BOXO-BÍLAPARTAR-GEYSIR-MÁLMTÆKNI-MFITNESS-LÍFSTÍLL-DC-SKYNDI.IS-MFITNESS-MERKING-ROCKSTAR
Comments